Verğhlutföll kindakjöts haustiğ 2011

Til ağ koma á móts viğ óskir innleggjenda birtir SS verğhlutföll kindakjöts haustiğ 2011. Verğhlutföllin hjálpa bændum til ağ meta hvenær hagkvæmast er ağ slátra eftir ağstæğum hvers og eins. Verğtafla verğur síğan birt tímanlega fyrir sláturtíğ.

Áætlağ er ağ hefja slátrun miğvikudaginn 31. ágúst 2011 sem er um viku fyrr en slátrun hófst í haust. Fyrstu şrjár sláturvikurnar er gert ráğ fyrir ağ hægt verği ağ slátra ám en eftir şağ hafa dilkar forgang til loka október.

Nánari upplısingar um verğhlutföll kindakjöts haustiğ 2011.

 

Inngangur

Hér er að finna upplýsingar um ýmis málefni sem snerta bændur. Meðal annars eru fréttabréf SS, listi yfir félagsdeildir og deildarstjóra og upplýsingar um afurðaverð og greiðsluskilmála félagsins. 

Í starfsstöð SS á Selfossi er tekið á móti innleggspöntunum fyrir sláturgripi í síma 480 4100.

SS selur einkorna hágæðaáburð á hagstæðu verði. Nánari upplýsingar um áburðinn frá Yara, verðlagningu og þjónustu er að finna á vefnum yara.is og er  vakin athygli á því að hægt er að panta beint á vefnum.

SS selur gæða kjarnfóður frá DLG í Danmörku. Nánari upplýsingar um kjarnfóðrið.

SS selur Polybale rúlluplastið frá BPI Agri í samvinnu við DLG og Teno Spin rúlluplastið frá TRIOPLAST.  Nánari upplýsingar um rúlluplastið.

SS selur sáðvörur frá viðkenndum framleiðendum.  Nánari upplýsingar um sáðvörur.